Norðurljósasýning

Nú er sýning á næsta leiti.

Alls eru 7 Enskir Setar skráðir á sýninguna.
3 hvolpar og 4 eldri.

Eftirfarandi hundar eru skráðir:

Föstudagurinn 2. mars – Hvolpar

Rakkar
Kaldbaks Vaskur (TJ)

Tíkur
Kaldbaks Orka
Kaldbaks Snerpa

Sunnudagurinn 4. mars

Rakkar
Rypedalens Maximum – ULFL
RW-17 ISJCh Rjúpnabrekku Black- VHFL

Tíkur
RW-17 ISJCh Húsavíkur Fönn – OFL
Rjúpnasels Rán – VHFL