Skráningafrestur

Skráningafrestur í fyrsta próf ársins rennur út í kvöld.

Nú þegar er orðið fullt í prófið en menn geta skráð sig á biðlista á skrifstofunni ef ske kynni að hundar detti út.

Ekki þarf að greiða þátttökugjaldið til að setja sig á biðlista.