Ræktunardýr

Tíunda tíkin komin á lista !

Nú hefur Hafrafells Hera náð þeim flotta áfanga að komast inn á listann “Ræktunardýr“, en þar er að finna alla núlifandi Enska Seta sem uppfylla ræktunarmarkmið DESÍ. Hún var mjaðmamynduð og niðurstaðan var B.

Stjórn DESÍ óskar eigandanum Páli Kristjánssyni, innilega til hamingju með flotta tík !