Stigahæsti Enski Setinn 2018

Á hverju ári er keppt um stigahæsta Enska Setann og í ár verður engin breyting á.

Hundar geta unnið sér inn stig eftir árangri í prófum og sýningum.

Það er því um að gera að taka þátt á sem flestum viðburðum.

Hægt er að lesa sig betur til um stigakeppnina hér.