Þátttökulisti DESÍ prófsins

Fullt er í fyrsta próf ársins og eru 8 hundar skráðir.

Eftirfarandi hundar eru skráðir:

UF
RW-17 ISJCh Rjúpnabrekku Black
Rjúpnabrekku Fríða
Sika ze Strazistských lesu
Vatnsenda Karma

OF
C.I.E. ISShCh RW-15 Húsavíkur Mjölnir frá Rjúpnabrekku
Veiðimela Krafla
Ice Artemis Mjölnir
Veiðimela Karri

Dregið verður í rásröð í beinni að vanda á FB.