Rásröð og fleira

Rásröðin í fyrsta DESÍ prófi ársins er eftirfarandi:

UF
Vatnsenda Karma
Rjúpnabrekku Fríða
Sika ze Strazistských lesu
RW-17 ISJCh Rjúpnabrekku Black

OF
C.I.E. ISShCh RW-15 Húsavíkur Mjölnir frá Rjúpnabrekku
Ice Artemis Mjölnir
Veiðimela Krafla
Veiðimela Karri

Veðurspáin er ekki spennandi á laudardaginn og á aðfaranótt laugardags er stormur.

Sunnudagurinn er öllu betri og verður því prófsetning á sunnudaginn 25. febrúar í sólheimakoti kl 9:00.

Við hvetjum þátttakendur til að fylgjast með heimasíðunni ef ske kynni að breytingar komi upp á.