Nýr Styrktaraðili

Það gleður okkur mikið að kynna nýjann styrktaraðila deildarinnar, en það er Veiðihúsið Sakka.

Veiðihúsið Sakka styrkti deildina myndarlega með tveimur nýjum RECORD startbyssum sem eiga eftir að koma sér að góðum notum.Þetta eru þýskar gæða 9mm startbyssur sem hafa reynst vel og bilanatíðni verið í algjöru lágmarki.

Veiðihúsið Sakka er heildverslun sem flytur inn og dreifir veiði og útivistarvörum á Íslandi.
Hægt er að smella hér að neðan á logoið til að skoða heimasíðuna þeirra og ýmislegt vöruúrval.

Stjórn DESÍ þakkar Kjartani kærlega fyrir þessa glæsilegu gjöf !