Fyrsta prófinu aflýst !

Prófstjóri í samráði við dómara hefur ákveðið að aflýsa fyrsta prófi ársins.

Spáin fer versnandi og strax um hádegi er komið ógeðslegt veður.

Samkvæmt veiðiprófsreglum:
2.5. Prófi aflýst
Prófstjóri, í samráði við dómara og fulltrúa HRFÍ, getur aflýst, frestað eða stöðvað próf,
ef hann telur óforsvaranlegt að halda það eða halda því áfram. Í slíkum tilfellum skal
endurgreiða þeim þátttakendum sem ekki hafa þegar fengið einkunn 80% af
þátttökugjaldi, eða gefa þeim kost á að skrá þátttökuhund í annað próf, sér að
kostnaðarlausu.

Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir að staðfesta að þeir hafi séð þessa tilkynningu með línu á prófstjóra á facebook eða sms í síma 895-7263.