Hundasýning um helgina

Nú um helgina fer fram hundasýning HRFÍ.

Á föstudagskvöldið fer fram hvolpasýningin og byrjar hún kl. 18.

Á sunnudagsmorguninn verða eldri Ensku Setarnir sýndir og verða væntanlega í hring milli 11 og 12.

Hægt er að sjá þá Ensku Seta sem taka þátt hér.

Það verður spennandi að sjá dómana um helgina.

Stjórn DESÍ óskar öllum þátttakendum góðs gengis.