Úrslit hvolpasýningar 2. mars 2018

Í kvöld voru sýndir þrír Enskir Setar á Hvolpasýningu HRFÍ.  Dómari var Rui Oliveira frá Portúgal.

Kaldbaks Vaskur (TJ) fékk ekki framhald.

Kaldbaks Snerpa BOB með heiðursverðlaun.

Kaldbaks Orka BTT-2.

Stjórn óskar eiganda Kaldbaks Snerpu, Þorsteini Friðrikssyni, til hamingju með árangurinn.