Úrslit sýningar

Ensku Setunum gekk frábærlega í dag á sýningunni.

Alls voru fjórir Enskir Setar sýndir í dag.

Úrslitin eru eftirfarandi:

Rypedalens Maximum – Excellent

Rjúpnasels Rán – Excellent

ISJCh RW-17 Rjúpnabrekku Black – Excellent, CK, CAC, CACIB, NLW-18, BOS.

ISJCh RW-17 Húsavíkur Fönn – Excellent, CK, CAC, CACIB, NLW-18, BOB.

Þetta er í annað skiptið sem að Black og Fönn eru NLW og hafa því bæði náð þeim árangri að vera Norðurljósa Meistari (NLM).

Auk þess var þetta þriða CAC hjá Fönn og hún er orðin tveggja ára sem þýðir að hún uppfyllir öll skilyrðin fyrir Íslenska Sýningarmeistarann (ISShCh).

Stjórn DESÍ er ofsalega stolt af úrslitunum og óskar eigendum og ræktandum innilega til hamingju með sýninguna.