Barking Heads fóðurkynning 1

Big Foot´s Tender Loving Care

Big Foot´s línan er fyrir hunda 25 Kg og þyngri, það inniheldur mikið af bætiefnum fyrir liði og getur því líka hentað vel fyrir aðeins léttari hunda sem eru undir meðal og miklu líkamlegu álagi.  Prótein hlutfall er 25% og fita 14%.  Heilsusamlegt og bragðgott gæðafóður fyrir hunda frá 1. árs aldri.

Innihaldslýsingin talar svo sannarleg sínu máli:  Ferskur úrbeinaður kjúklingur 26%, þurrkaður kjúklingur 18%, brún hrísgrjón, hafrar, bygg, ferskur úrbeinaður silungur 5%, baunaprótín, kjúklingafita 4%, kjúklingakraftur 3%, refasmári, sjávarjurtir, mjaðma og liðamót vernd (glúkósamin 450mg/kg, MSM 450mg/kg, kondrótín 240mg/kg) ásamt vítamínum og steinefnum.

Sjá nánar á heimasíðu Dýrabæjar