Barking Heads fóðurkynning 3

Quackers:  

Bragðgott og prótínríkt, 50% önd ásamt sætum kartöflum.  Quackers er án kornmetis af og því auðveldara í meltingu.  Frábær kostur fyrir hunda sem þola illa kornmeti í fæðinu. Önd er auðmelt, rík af prótíni og Omega-3 og Omega-6.  Prótein hlutfall er 23% og fita 15%.

Innihaldið hljómar eins og það sé tekið af veislu matseðli:  Fersk úrbeinuð önd 33%, sætar kartöflur, þurrkuð önd 14%, baunir, linsubaunir, ferskur úrbeinaður silungur 5%, andarfita 4%, refasmári, andarsoð 1.5%, sjávarjurtir, mjaðma og liðamót vernd (glúkósamin 350mg/kg, MSM 350mg/kg, kondrótín 240mg/kg) ásamt vítamínum og steinefnum.

Sjá nánar á heimasíðu Dýrabæjar:  https://www.dyrabaer.is/hundar/fodur/barking-heads/grain-free-quackers