Barking Heads prófið – Úrslit fyrri dags

Fjórir hundar fengu einkunn fyrri dag Barking Heads prófs DESÍ.  Dómari prófsins er Arnfinn Holm frá Noregi.

Unghundaflokkur: 

Rjúpnabrekku Toro (ES) 1. einkunn og besti hundur prófs

Vatnsenda Karma (EP) 1. einkunn

Opinn flokkur:

Ice Artemis Mjölnir (GWP) 1. einkunn og besti hundur prófs

Veiðimela Krafla (GSP) 2. einkunn.

Stjórn DESÍ óskar einkunnahöfum innilega til hamingju með árangurinn í dag.