Stigakeppnin og úrslit

Nú er stigakeppnin komin á fullt skrið og nú um helgina negldu 4 Enskir Setar sér á blað.
Hrikalegt magn af stigum er eftir í pottinum og verður spennandi að sjá framvinduna.

Hægt er að sjá stöðuna hér.

Einnig hafa úrslit viðburða verið uppfærð og má sjá þau hér.

Þess má til gamans geta að 13 Enskir Setar úr 6 mismunandi ræktunum, hafa tekið þátt á viðburðum það sem af er ári. Hér má sjá lista yfir þá.

Ef það vantar mynd af hundinum þínum þá máttu endilega senda okkur hana á stjorndesi@gmail.com