Ársfundur DESÍ

Þann 27. mars var haldinn ársfundur DESÍ.

Kristinn Þór Einarsson og Þórgunnur Eyjörð Pétursdóttir gáfu áframhaldandi kost á sér til stjórnar og hlutu þau rússneska kostningu.
Stjórnin skipti með sér verkum og verða stjórnarhættir óbreyttir næsta árið.