Norðan tíkurnar gerðu gott mót

Tveir enskir setar eru skráðir í próf norðan heiða um helgina og var fyrsti dagurinn í dag.

Hafrafells Hera gerði sér lítið fyrir og negldi 1 sætið í keppnisflokki og Húsavíkur Kvika fygldi fast á eftir og landaði 2 sæti.

Stjórn DESÍ óskar eigendum og ræktendum til hamingju með flottan árangur !