Kvika með’etta í dag !

Palli er heldur betur að gera gott mót fyrir norðan en hann negldi 1 sætið í keppnisflokknum í dag með Húsavíkur Kviku !

Stjórn DESÍ óskar leiðanda og eiganda til lukku með árangurinn !