Palli heldur áfram að negla’etta

Nú er þriðja degi keppnisflokki lokið og Palli heldur áfram uppteknum hætti.
Hafrafells Hera gerði sér lítið fyrir og tók 3 sætið í dag.
Það má með sanni segja að Palli hafi átt helgina með, 2x 1 sæti, 1x 2 sæti og 1x 3 sæti.

Hrikalega flottur árangur !

Stjórn DESÍ óskar eigendum og ræktendum til hamingju með flottan árangur um helgina.

Nú er búið að uppfæra stigatöflur og einnig úrslit viðburða.
7 hundar eru komnir á blað í ár á móti 3 í fyrra á sama tíma.

Haustið verður svakalegt !