Samantektir og samanburður

Búið er að setja inn samantektir úr prófum frá 2012-2016 undir liðinni úrslit viðburða.

Áhugavert er að skoða skor Ensku Setanna, einkunnir, einkunnahlutfall og þá sérstaklega árstíma.

Það er greinilegt að meiri áhugi virðist hafa verið í fyrra á haustprófunum, þar sem áður kom meirihluti einkunna á vorin og verður það fróðlegt að sjá útkomuna í ár.

Það er óskandi að fjöldi einkunna frá árinu 2014 verði sleginn í ár, ekki hvað síst fjöldi hunda sem ná sér í einkunn á heiði.

Áhugasamir geta skoðað þetta betur hér.