Mjaðmamyndir

Dýralæknirinn í Mosfellsbæ býður deildarmeðlimum upp á tilboð á mjaðmamyndun fyrir Enska Seta fram í júní.

Þetta er kjörið tækifæri til að láta mynda dýrin okkar.

Niðurstöðurnar skila sér á aðeins 2-3 vikum !

Afsláttur til félagsmanna er 15% og gildir út júní.

Til að bóka tíma í myndatöku þá er hægt að hringja í skvízurnar í síma: 566-5066

Niðurstöður frá tveimur hundum eru komnar í hús en það eru þau Rjúpnabrekku Fríða – A2 og ISJCH NLM RW-17 Rjúpnabrekku Black – A1

Búið er að uppfæra mjaðmamynda listann og er einkar ánægjulegt að sjá niðurstöðurnar síðustu ár.