Sumarsýning

Ensku Setarnir gerðu gott mót á sýningunni í dag.

Úrslitin eru eftirfarandi:

ISSHC ISJCH NLM RW-17 Húsavíkur Fönn – Excellent, BOB, CK, CAC, RW-18,  NKU stig
ISJCH NLM RW-17 Rjúpnabrekku Black – Excellent, BOS, CK, CAC, RW-18, NKU stig

Þetta var 6 CAC sem Black fær en það fyrsta eftir tveggja ára og er því búinn að uppfylla öll skilyrði fyrir Íslenskan meistara (ISCH).

Stjórn DESÍ óskar eigendum og ræktendum innilega til hamingju með árangurinn.