Sumarsýning taka 2

Ensku Setarnir gerðu heldur betur gott mót á sýningunni í dag annan daginn í röð.

Úrslitin eru eftirfarandi:

ISJCH NLM RW-17 RW-18 Rjúpnabrekku Black – Excellent, BOB, CK, CAC, CACIB
ISSHC ISJCH NLM RW-17 RW-18 Húsavíkur Fönn – Excellent, BOS, CK, CAC, CACIB

Stjórn DESÍ óskar eigendum og ræktendum innilega til hamingju með árangurinn um helgina.