Ræktunardýr

Annar rakkinn kominn á lista !

Nú hefur ISJCH NLM RW-17 RW-18 Rjúpnabrekku Black náð þeim flotta áfanga að komast inn á listan “Ræktunardýr“, en þar er að finna alla núlifandi Enska Seta sem uppfylla ræktunarmarkmið DESÍ.  Hann hefur verið mjaðmamyndaður og niðurstaðan er A1.

Stjórn DESÍ óskar eigendunum Einari Guð & Ólafi Ragnarssyni, innilega til hamingju með flottan rakka !