Vatnaæfing

Á morgun þann 14. ágúst kl. 20:00 verður haldin vatnaæfing í Hafravatni fyrir prófið.

Bátur, mávar (mætum með nokkra fyrir þá sem vantar) og dásamleg kvöldstund.

Menn/konur eru hvatt til að mæta með þá bráð er viðkomandi hyggst notast við í prófinu.

Allir hjartanlega velkomnir !