Tilkynning frá prófstjóra

Sæl öll.

Vegna sóknarprófs DESÍ um helgina vill deildin upplýsa.
Mæting í Sólheimakoti báða dagana.
Prófið sett stundvíslega kl. 9.
DESÍ skaffar máfa í prófið.
Þeir sem ætla að nota máf verða að láta próstjóra vita
Þeir sem verða með eigin bráð þurfa að seta í poka og merkja.
Dómari verður að samþykkja bráðina.
Dregið verður í liðakeppnina á staðnum.
Deildin bíður upp á pulsu+kók+prinspóló gegn vægu gjaldi 500kr.
Sjáumst hress og kát.