Tvöföld æfing

Á morgun, fimmtudaginn 16. ágúst munum við taka tvöfaldaæfingu !

Við munum taka Zúper æfingu þar sem farið verður í frjálsa leit og svo í framhaldinu spor.

Mæting er við afleggjarann að sólheimakoti kl. 19:00 og svo farið upp á heiði (nesjavallavegur fyrir neðan girðingu), lagt verður af stað 19:06.

Þátttakendur mæta með eigin bráð/dummý.

Sjáumst hresss og kát !