Úrslit dagsins á NKU sýningu HRFÍ

Í dag voru sýndir 6 Enskir Setar á Norðurlandasýningu HRFÍ.  Þetta var góður dagur, veðrið lék við menn og málleysingja.

Ungliðaflokkur rakkar:

Kaldbaks Þróttur með Vg.

Vinnuhundaflokkur rakkar:

Rjúpnabrekku Black með Exc, ísl meistarastig, norðulanda meistarastig, BOB.

Ungliðaflokkur tíkur:

Kaldbaks Snerpa með Exc

Kaldbaks Þyrla með G

Unghundaflokkur tíkur:

Upperwood Coral með Vg

Vinnuhundaflokkur tíkur:

Rjúpnasels Rán með Exc, ísl meistarastig, norðurlanda meistarastig, BOS.