Úrslit alþjóðlegrar sýningar HRFÍ

Á seinni degi sýningarhelgarinnar var alþjóðleg sýning.  Sólin skein annan daginn í röð við mikinn fögnuð allra viðstadra.

Vinnuhundaflokkur Rakkar:

Rjúpnabrekku Black með Vg.

Ungliðaflokkur Tíkur:

Kaldbaks Snerpa með Exc, íslenskt meistarastig, ungliðameistarastig og BOB.

Unghundflokkur Tíkur:

Upperwood Coral með G.

Vinnuhundaflokkur Tíkur:

Rjúpnasels Rán með Exc, alþjóðlegt meistarastig og önnur besta tík tegundar.