Rásröðin í AFLMARKS prófi DESÍ

Dregið hefur verið í rásröð fyrir AFLMARKS próf DESÍ sem fer fram núna um helgina.

Rásröðin er eftirfarandi:

Laugardagur

Rjúpnabrekku Black
Rjúpnabrekku Miro
Rjúpnabrekku Toro
Rjúpnabrekku Fríða
Vatnsenda Aron

Sunnudagur

Rjúpnabrekku Toro
Rjúpnabrekku Black
Vatnsenda Aron
Rjúpnabrekku Fríða
Rjúpnabrekku Miro

Prófið verður sett báða dagana kl. 10:10 á bílastæðinu við ROCKVILLE á Reykjanesi.
Keyrður er sandgerðisvegurinn og er beygt til hægri af honum þar sem blasir við trjálundur (sjá kort að neðan).

Dómari: Tor Espen Plassgård
Prófstjóri: Einar Guð
Fulltrúi HRFÍ: Guðjón Arinbjörnsson