Fyrri degi AFLMARKS prófsins lokið

Þá er fyrri degi AFLMARKS prófi DESÍ lokið.

Prófið fór fram á suðurnesjunum, góður vindur og einstaka úði.

Allir hundar áttu góðann séns á fugli og nýttu hann mis vel, en fuglinn var töluvert styggur.

Úrslit dagsins eru eftirfarandi:

Rjúpnabrekku Toro – 1.einkunn OF og besti hundur dagsins

Rjúpnabrekku Miro – 2.einkunn

ISCh ISJCH NLM RW-17 RW-18 Rjúpnabrekku Black – 2.einkunn

Stjórn DESÍ óskar einkunnarhöfum til hamingju með árangurinn og öllum þátttakendum með virkilega flotta hunda.