Setning Arion Prófs

Áætlað er að setja Arion próf DESÍ klukkan 09:00 í Sólheimakoti báða dagana.  Prófsvæði verður í nágrenni Reykjavíkur.

Dómari:  Trond Kolstad

Prófstjóri:  Einar Guðnason

Fulltrúar HRFÍ:  Pétur Alan Guðmundsson og Svafar Ragnarsson

Ath!

Þátttakendur skaffa eigin rjúpu !