Hundasýning

Um helgina fer fram hundasýning HRFÍ í víðidal.

2 Enskir Setar eru skráðir til leiks og eru það Húsavíkur Fönn og Rjúpnabrekku Black.

Enski Setinn verður sýndur á laugardaginn kl. 9:00 í hring 4.

Stjórn DESÍ óskar þátttakendum góðs gengis !