Úrslit af NKU hundasýningu HRFÍ

Tveir Enskir Setar voru sýndir í dag og gekk báðum frábærlega !

Meistaraflokkur tíkur:

ISShCh ISJCH NLM RW-17 RW-18 Húsavíkur Fönn – Exc, CK, CAC, NKU stig, CRUFTS QUALIFICATION, BOS.

Vinnuhundaflokkur rakkar:

ISCh ISJCH NLM RW-17 RW-18 Rjúpnabrekku Black – Exc, CK, CAC, NKU stig, CRUFTS QUALIFICATION, BOB.

Auk þess var þetta þriðja NKU stig hjá Black og uppfyllir hann því nú öll skilyrði fyrir Nordic Show Champion titlinum (NORDICCH).
Hann var fyrstur í hring 9:00 sem gerir hann einn sá fyrsta á Íslandi sem uppfyllir þessi skilyrði hér heima !

Stjórn DESÍ óskar eigendum og ræktandum innilega til hamingju með sýninguna.