Hundasýning

Núna um helgina fer fram hundasýning í reiðhöll Fáks í Víðidal.


Einn Enskur Seti er skráður til leiks en það er NORDICCH ISCh ISJCH NLM RW-17 RW-18 Rjúpnabrekku Black.

Enski Setinn verður sýndur á sunnudeginum ca. kl.11:00 í hring 4.

Stjórn DESÍ óskar þátttakenda góðs gengis !