BARKING HEADS próf DESÍ

Barking Heads próf DESÍ fer fram nú um helgina.

Styrktaraðili prófsins er Dýrabær.

Prófstjóri prófsins er Ólafur Örn Ragnarsson.
Dómari prófsins er Kjell Otto Hansen.

Prófsetning er báða dagana klukkan 9:00 í sólheimakoti.

Prófað verður eftir þeim reglum sem hafa verið í gildi síðustu ár þar sem nýjar hafa ekki verið samþykktar.

Þátttakendur þurfa sjálfir að skaffa rjúpu í prófið, eins er hægt að framvísa sóknarvottorði við setningu.

Prófinu verður slúttað báða dagana í sólheimakoti.

Prófið fer fram á morgun laugardag við draumaland (nesjavallavegi, neðarlega) og verður farið út að Lyklafelli. Menn er vinsamlegast beðnir um að vera ekki að æfa á svæðinu á laugardaginn.

Rásröðina má sjá hér að neðan en dregið var í beinni á FB.

Laugardagur OF:

Háfjalla Parma
Ice Artemis Mjölnir
Rjúpnasels Rán
Húsavíkur Fönn
Vatnsenda Karma
Rjúpnabrekku Black
Vatnsenda Bjartur
Rjúpnabrekku Miro
Vatnsenda Aron
Rjúpnasels Skrugga

Sunnudagur OF:

Rjúpnabrekku Black
Húsavíkur Fönn
Vatnsenda Aron
Ice Artemis Mjölnir
Rjúpnasels Skrugga
Rjúpnasels Rán
Rjúpnabrekku Miro
Háfjalla Parma
Vatnsenda Karma