Apríl prófið fellt niður

Vegna seinagangs á samþykki umsókna um veiðipróf 2019 þá er fyrirséð að það er of kostnaðarsamt að halda prófið í apríl og það kæmi út í miklu tapi.

Því miður hefur deildin ákveðið að fella það niður.

Önnur próf deildarinnar standa og verður það næsta í júlí (sóknarpróf) og næsta í september (heiðarpróf).