Sumargleði Vorsthedeildar og Troll

Sumargleði Vorsthedeildar og Troll verður haldin miðvikudaginn 29.maí kl.19:00

Staðsetning: Neðan við tankana sem eru fyrir ofan fangelsið á Hólmsheiðinni (sami staður og í fyrra).
Hundarnir spreyta sig í óformlegri sækikepnni á að sækja hina ýmsu bráð, bæði unghundar og eldri hundar.

Unnur Unnssteinsdóttir sér um dómgæslu

Öllum velkomið að taka þátt og kjörið tækifæri fyrir nýliða að kynnast starfinu

GS Skerping mu svo bjóða uppá grillaðar pylsur í loki

Verðlaun í boði Troll hundafóðurs á Íslandi

Þáttökugjald á hund er 2.000 kr,

Vinsamlega sendið inn skráningu á vorsteh@vorsteh.is
Greiðsla inn á reikning Vorstehdeildar
0327 – 26 – 057111
Kennitala: 5807111380

Apríl prófið fellt niður

Vegna seinagangs á samþykki umsókna um veiðipróf 2019 þá er fyrirséð að það er of kostnaðarsamt að halda prófið í apríl og það kæmi út í miklu tapi.

Því miður hefur deildin ákveðið að fella það niður.

Önnur próf deildarinnar standa og verður það næsta í júlí (sóknarpróf) og næsta í september (heiðarpróf).

BARKING HEADS próf DESÍ

Barking Heads próf DESÍ fer fram nú um helgina.

Styrktaraðili prófsins er Dýrabær.

Prófstjóri prófsins er Ólafur Örn Ragnarsson.
Dómari prófsins er Kjell Otto Hansen.

Prófsetning er báða dagana klukkan 9:00 í sólheimakoti.

Prófað verður eftir þeim reglum sem hafa verið í gildi síðustu ár þar sem nýjar hafa ekki verið samþykktar.

Þátttakendur þurfa sjálfir að skaffa rjúpu í prófið, eins er hægt að framvísa sóknarvottorði við setningu.

Prófinu verður slúttað báða dagana í sólheimakoti.

Prófið fer fram á morgun laugardag við draumaland (nesjavallavegi, neðarlega) og verður farið út að Lyklafelli. Menn er vinsamlegast beðnir um að vera ekki að æfa á svæðinu á laugardaginn.
Read more

Dómarakynning

Dómarinn í Barkingheads prófinu verður Kjell Otto Hansen.
Við fengum hann til að senda okkur smá kynningu á sér:

Hi, my name is Kjell Otto Hansen, 60 years old.( but feel alot younger.)
I have been hunting with dogs since early 80`s, mainly with gordon and
englishsetters. Have been a judge since 95. Have been lucky to judge the
Norweian Champion finals twice. Have two english setters, one 4 years
old, and one turning 2 years this summer .Looking forward to judging
your dogs.