Samantektir 2018 partur 3/3

Nú þegar sýningunum er lokið í ár þá er gaman að skoða hvernig Enskum Setum gekk á liðnu ári.

Alls tóku 10 Enskir Setar úr 6 ræktunum þátt á hundasýningum 2018. Þar af voru 3 hvolpar sem fengu flotta umagnir. Aðrir hundar fóru í 20 dóma og þar af fengu þeir 15 Excellent, 3 Very Good og 2 good !!!

Ótrúlega flott sýningarár er nú að baki og dagsetningar fyrir það næsta er nú þegar að finna á heimasíðu HRFÍ.

Hægt er að skoða samantektina með því að smella hér, einnig er hana að finna undir úrslit viðburða.

Hrikalega flott ár að baki hjá Enskum Setum !

Úrslit af NKU hundasýningu HRFÍ

Tveir Enskir Setar voru sýndir í dag og gekk báðum frábærlega !

Meistaraflokkur tíkur:

ISShCh ISJCH NLM RW-17 RW-18 Húsavíkur Fönn – Exc, CK, CAC, NKU stig, CRUFTS QUALIFICATION, BOS.

Vinnuhundaflokkur rakkar:

ISCh ISJCH NLM RW-17 RW-18 Rjúpnabrekku Black – Exc, CK, CAC, NKU stig, CRUFTS QUALIFICATION, BOB.

Auk þess var þetta þriðja NKU stig hjá Black og uppfyllir hann því nú öll skilyrði fyrir Nordic Show Champion titlinum (NORDICCH).
Hann var fyrstur í hring 9:00 sem gerir hann einn sá fyrsta á Íslandi sem uppfyllir þessi skilyrði hér heima !

Stjórn DESÍ óskar eigendum og ræktandum innilega til hamingju með sýninguna.

Hundasýning

Um helgina fer fram hundasýning HRFÍ í víðidal.

2 Enskir Setar eru skráðir til leiks og eru það Húsavíkur Fönn og Rjúpnabrekku Black.

Enski Setinn verður sýndur á laugardaginn kl. 9:00 í hring 4.

Stjórn DESÍ óskar þátttakendum góðs gengis !