Dagskrá

Dagskrá veiðiprófa DESÍ árið 2017 er eftirfarandi:

Heiðarpróf

8-9 apríl – UF/OF
Dómari: Guðjón Arinbjarnarson
Prófstjóri: Kristinn Þór Einarsson
Skráningarfrestur til og með 29. mars.

9-10 september – ROBUR próf DESÍ – UF/OF
Dómari: Tor Espen Plassgård
Prófstjóri: Ólafur Ragnarsson
Skráningarfrestur til og með 30. ágúst.

30. september – 1. október- UF/OF
Dómari: Roy Allan Skaret
Prófstjóri: Ólafur Ragnarsson
Skráningarfrestur til og með 25. september.

Sóknarpróf

30. júní – UF
Dómari: Bergþór Antonsson
Prófstjóri: Ólafur Ragnarsson
Skráningarfrestur til og með 21. júní.

Nánari kynning á hverju prófi fer fram þegar nær líður viðburðinum.

Skráning í veiðipróf fer fram á skrifstofu HRFÍ og má lesa nánar um skráningu hér.