Deildin

Deild Enskra Seta á Íslandi er stofnuð 26. maí 2016.

Markmið deildarinn er að standa vörð um hagsmuni Enska Setans.
Deildin er ráðgefandi varðandi ræktun á enskum seta og markmið deildarinnar er að ræktunarhundar uppfylli bæði vinnueiginleika og byggingu.

Stjórn DESÍ

Hafa Samband

Kennitala DESÍ: 460209-0480

Reikningsnúmer DESÍ: 0301-26-010095