Samantektir 2017

Hrikalega flottu og viðburðaríku ári er nú lokið og Ensku Setarnir gerðu gott mót á árinu.

Heiðarpróf

Alls tóku 13 Enskir Setar úr 6 ræktunum þátt í heiðaprófum. Þar af lönduðu 10 Enskir Setar 23 einkunnum !
Hér að neðan má sjá premíu fjölda í hverjum flokki.

Ræktun UF OF KF Hundar úr ræktun með einkunn
Álakvíslar 1 1
Hafrafells 1 2 1
Háfjalla 1 1
Húsavíkur 2 2
Rjúpnabrekku 11 3
Rjúpnasels 5 2
 

Vor

Haust

Samtals

1 UF

 

2

2

2 UF

 

5

5

3 UF

 

4

4

1 OF

 

1

1

2 OF

2

3

5

3 OF

1

2

3

1 KF

1

1

2

3 KF

 

1

1

Sóknarpróf

Alls tóku 3 Enskir Setar úr 1 ræktun þátt í sóknarprófum. Þar af lönduðu 2 einkunn.

Ræktun UF OF KF Hundar úr ræktun með einkunn
Rjúpnabrekku 7 2

Samtals 7 einkunnir í sóknarprófum. 1x 1.eink UF, 1x 2.eink UF, 5x 3.eink UF.

Hundasýningar

Alls tóku 11 Enskir Setar úr 4 ræktunum þátt á sýningum.

Ræktun

Exc.

VG.

G.

Hvolpar með umsögn

Hundar úr ræktum

Húsavíkur

6

1

3

Rjúpnabrekku

4

1

Rjúpnasels

2

2

Kaldbaks

5

5

Samtals 13 dómar, 12 Excellent, 1 Very Good og 5 flottar hvolpa umsagnir.

Hrikalega flottur árangur á starfsárinu.

Hér að neðan má sjá alla Ensku Setana sem tóku þátt 2017.

Álakvíslar Mario

 

 

 

 

 

 

 

Hafrafells Hera

 

 

 

Háfjalla Askja

 

 

 

 

 

Háfjalla Parma

 

 

 

 

 

 

 

Húsavíkur Fönn

 

 

 

 

Húsavíkur Kvika

 

 

 

 

Húsavíkur Mjölnir frá Rjúpnabrekku

 

 

 

 

 

 

 

Húsavíkur Norma

 

 

 

 

Rjúpnabrekku Ary Bella Rosa

 

 

 

 

Rjúpnabrekku Black

 

 

 

 

Rjúpnabrekku Fríða

 

 

 

 

Rjúpnabrekku Miro

 

 

 

 

 

 

 

Rjúpnabrekku Toro

 

 

 

 

 

 

 

Rjúpnasels Rán

 

 

 

 

Rjúpnasels Skrugga