Samantektir 2018

Hrikalega flottu og viðburðaríku ári er nú lokið og Ensku Setarnir gerðu gott mót á árinu.
Á öllum sviðum er aukning í þátttöku og meiri árangur.

Heiðarpróf

Alls tóku 16 Enskir Setar úr 7 ræktunum þátt í heiðaprófum. Þar af lönduðu 10 einkunnum !
Hér að neðan má sjá premíu fjölda í hverjum flokki.

Ræktun UF 1 2 3 OF 1 2 3 KF 1 2 3 4 5 Fj. hunda m. einkunn Fj. eink & sæta
Hafrafells 1 1 1 1 1 2
Húsavíkur 1 1 1 1 1 2
Kaldbaks 2 2 1 2
Rjúpnabrekku 5 5 4 2 7 2 2 1 4 17
Rjúpnasels 1 2 1 1 2
Rypedalen’s 1 1 1 1
Upperwood 1 1 1 1
SAMTALS 9 5 4 7 4 7 2 5 2 1 2 10 27

Samtals 27 einkunnir á heiðarprófum. 5x 1.eink UF,4x 3.eink UF, 4x 1.eink OF, 7x 2. eink OF, 2x 3.eink OF, 2x 1. sæti KF, 1x 2. sæti KF, 2x 3 sæti

Vor

Haust

Samtals

1 UF

5

5

2 UF

3 UF

1

3

4

1 OF

4

4

2 OF

2

5

7

3 OF

2

2

1 KF

2

2

2 KF

1

1

3 KF

1

1

2

Sóknarpróf

Alls tóku 5 Enskir Setar úr 3 ræktun þátt í sóknarprófum. Þar af lönduðu 3 einkunn.

Ræktun UF 1 2 3 OF 1 2 3 Fj. hunda m. einkunn Fj. eink & sæta
Háfjalla 1 2 1 1 1 4
Kaldbaks 2 4 2 4
Rjúpnabrekku 1

Samtals 8 einkunnir í sóknarprófum. 4x 3.eink UF, 2x 1.eink OF, 1x 2.eink OF, 1x 3.eink OF.

Hundasýningar

Alls tóku 10 Enskir Setar úr 6 ræktunum þátt á sýningum.

Ræktun Exc. VG. G. BOB Hvolpar með umsögn Hundar úr ræktum
Húsavíkur 4     2   1
Rjúpnabrekku 5 1   3   1
Rjúpnasels 3         1
Rypedalens 1         1
Kaldbaks 2 1 1 1 3 5
Upperwood   1 1     1

Samtals 20 dómar, 15 Excellent, 3 Very Good, 2 Good og 3 flottar hvolpa umsagnir.

Hér að neðan má sjá alla Ensku Setana sem hafa tekið þátt 2018.

Hafrafells el Pablos

 

 

 

 

Hafrafells Hera

 

 

 

ISCFtCh ISFtCh Háfjalla Parma

Enskur Setter

ISShCh ISJCH NLM RW-17 RW-18 Húsavíkur Fönn

 

 

 

 

Húsavíkur Kvika

Enskur Setter

C.I.B. ISCh RW-15 Húsavíkur Mjölnir frá Rjúpnabrekku

 

 

 

 

 

 

 

Kaldbaks Kara

kara

Kaldbaks Nói

nói

Kaldbaks Orka

received_1317934068349845

Kaldbaks Snerpa

36087322_10216360329230230_4454134643641286656_n

Kaldbaks Vaskur

received_257320451602001

Kaldbaks Þróttur

kaldbaks

Rjúpnabrekku Ary Bella Rosa

 

 

 

 

NORDICCH ISCh ISJCH NLM RW-17 RW-18 Rjúpnabrekku Black

viking squad

Rjúpnabrekku Fríða

 

 

 

 

Rjúpnabrekku Miro

 

 

 

 

 

 

 

Rjúpnabrekku TORO

 

 

 

 

 

 

 

Rjúpnasels Rán

 

 

 

 

Rypedalens Maximum

 

 

 

 

 

 

 

Upperwood Coral

Upperwood Coral