Úrslit fyrri dags í Arion prófi DESÍ

Dagurinn byrjaði í fallegu og góðu veðri, hundar voru að vinna vel en lítið var um fugl á svæðinu.  Eftir hádegið var ákveðð að skipta um svæði.  Á nýja svæðinu var meira af fugli og fundust um 20-30 fuglar á stuttum tíma.  Dagurinn endaði með að einn unghundur fékk einkunn en það var Bretoninn Rypleja’s Klaki með 1. einkunn og BHP.  Í opnum flokki voru Ensku setarnir Rjúpnabrekku Miro með 2. einkunn (BHP) og Rjúpnabrekku Black með 3. einkunn.

Stjórn DESÍ vill óska einkunnarhöfum innilega til hamingju svo og öllum þáttakendum með flotta hunda.  Einnig viljum við þakka Líflandi, söluaðila Arion hundafóðurs, fyrir að styrkja Arion próf DESÍ með myndarlegum hætti.  Vonum að öllum gangi vel á morgun.

Rásröðin í Arion prófi DESÍ 13. og 14. október

Laugardagur unghundaflokkur:

 1. Upperwood Coral
 2. Rypleja’s Klaki
 3. Kaldbaks Snerpa
 4. Rypedalen’s Maximum

Laugardagur opinn flokkur:

 1. Sika ze Strazistských lesu
 2. Rjúpnabrekku Miro
 3. Ice Artemis Hera
 4. Rjúpnasels Rán
 5. Húsavíkur Fönn
 6. Vatnsenda Karma
 7. Rjúpnabrekku Black
 8. Hafrafells Hera

Sunnudagur unghundaflokkur:

 1. Kaldbaks Snerpa
 2. Rypleja’s Klaki
 3. Upperwood Coral
 4. Rypedalen’s Maximum

Sunnudagur opinn flokkur:

 1. Húsavíkur Fönn
 2. Rjúpnabrekku Miro
 3. Hafrafells Hera
 4. Sika ze Strazistských lesu
 5. Vatnsenda Karma
 6. Rjúpnabrekku Black
 7. Ice Artemis Hera
 8. Rjúpnasels Rán
 9. Vatnsenda Bjartur

ARION próf DESÍ

Dagana 13 og 14. október fer fram ARION próf DESÍ.

Þetta er tveggjadaga próf og verður UF/OF báða dagana.

Prófið verður haldið á SV-horni Íslands.
Möguleg keyrsla úr bænum allt upp í 1 og 1/2 tíma.
Dómarinn er Trond Kolstad.
Prófstjórinn er Einar Guð.
Prófgjald er 5.700.- fyrir 1 dag en 8.600.- fyrir 2 daga.

Skráningarfrestur til og með 9. október.

Prófnúmer er 501814

Ath ! Hundar í opnum flokki skaffa sjálfir rjúpu til prófs.

Hægt er að lesa sig til um skráningu í próf hér.