Ræktunardýr

Hér að neðan má sjá lista yfir þá hunda sem eru á lífi og uppfylla ræktunarmarkmið DESÍ.

Tíkur

ISFtCh-ISCh Hrímþoku Sally Vanity

 • Mjaðmaskor: B
 • Einkunn á veiðiprófi: 1.einkunn OF
 • Sýningardómur: Excellent

ISCH C.I.B. Rjúpnasels Skrugga

 • Mjaðmaskor: A
 • Einkunn á veiðiprófi: 2.einkunn OF
 • Sýningardómur: Excellent

ISCFtCh-ISFtCh Háfjalla Parma

 • Mjaðmaskor: A2
 • Einkunn á veiðiprófi: 1.einkunn OF
 • Sýningardómur: Excellent

Húsavíkur Kvika

 • Mjaðmaskor: A2
 • Einkunn á veiðiprófi: 1.einkunn OF
 • Sýningardómur: Excellent

Háfjalla Askja

 • Mjaðmaskor: A2
 • Einkunn á veiðiprófi: 2.einkunn OF
 • Sýningardómur: Excellent

Rjúpnasels Rán

 • Mjaðmaskor: A2
 • Einkunn á veiðiprófi: 1.einkunn OF
 • Sýningardómur: Excellent

Hafrafells Hera

 • Mjaðmaskor: B
 • Einkunn á veiðiprófi: 1.einkunn OF
 • Sýningardómur: Very Good

Rakkar

ISFtCh Háfjalla Týri

 • Mjaðmaskor: A2
 • Einkunn á veiðiprófi: 1.einkunn OF
 • Sýningardómur: Excellent

ISJCH NLM RW-17 RW-18 Rjúpnabrekku Black

 • Mjaðmaskor: A1
 • Einkunn á veiðiprófi: 2.einkunn OF
 • Sýningardómur: Excellent

Ef þú kæri lesandi, veist um hund sem vantar á þennan lista endilega sendu okkur línu á stjorndesi@gmail.com

Ath! Ræktunarmarkmið er ekki það sama og ræktunarkröfur. “Undaneldisdýr skulu mynduð og niðurstaða kunn fyrir pörun”, er í raun og veru það eina sem fyrir þarf að liggja fyrir pörun.

Þeim sem hafa hug á pörun er bent á að lesa sig til um “skráningu í ættbók” og “grundvallarreglur” þar eru ágætis leiðbeiningar.