Verðlaun

Á hverju ári eru veitt farandsverðlaun fyrir besta Enska Setann, þar sem safnast stig bæði úr sýningum og veiðiprófum. Ný stigagjöf tók gildi í janúar 2017.

Heiðapróf/Sóknarpróf
Unghundaflokkur – Opinn flokkur.

1.einkunn – 4.stig.
2.einkunn – 2.stig.
3.einkunn – 1.stig.

Besti hundur í UF – OF  – 1 stig.

Keppnisflokkur.

1.sæti – 4. stig.
2.sæti – 3. stig.
3.sæti – 2. stig.
4.sæti – 2. stig.
5.sæti – 2. stig.
6.sæti – 2. stig.

Meistarastig – 1 stig.
Vara meistarastig – 1 stig

Sýningar, gildir fyrir alla flokka.

Exellent – 3.stig.
Very good – 2.stig.
Good – 1.stig.
BOB – Besti hundur tegundar – 1.stig.

Hundur verður að hafa árangur á heiðaprófi á árinu til þess að stig af sýningum og sóknarprófum telji með.

Stigakeppni 2017

Hundur Eigandi Stig
Rjúpnabrekku Black Einar Guð/Ólafur Ragnarsson 30
Rjúpnabrekku TORO Kristinn Þ. Einarsson 20
Hafrafells Hera Páll Kristjánsson 10
Rjúpnasels Skrugga Þórgunnur E. Pétursdóttir 7
Rjúpnasels Rán Eyþór Þórðarson 7
Álakvíslar Mario Daníel Kristinsson 4
Háfjalla Askja Guðmundur Arnar Ragnarsson 3
Húsavíkur Mjölnir frá Rjúpnabrekku Ólafur Ragnarsson 2
Húsavíkur Kvika Hilmar Valur Gunnarsson 1
Rjúpnabrekku Miro Daníel Kristinsson 1

Hundum sem vantar stig í heiðaprófi en eru komin með á sýningu eða sóknarprófi:
Húsavíkur Fönn, Húsavíkur Norma, Rjúpnabrekku Ary Bella Rosa.

2016 Rjúpnasels Funi

2015 ISFtCh Háfjalla Týri

 

 

 

 

 

 

2014 ISCFtCh ISFtCh Háfjalla Parma

 

 

 

 

 

 

2013 ISFtCh Háfjalla Týri

 

 

 

 

 

 

2012 C.I.B. ISCh ISFtCh Hrímþoku Sally Vanity

 

 

 

 

2011 C.I.B. ISCh Elding

 

Farands gripir

Rjúpan

2017 hlaut Munkefjellets Mjöll, eigandi, Lárus Eggertsson, Rjúpuna til varðveislu fyrir bestan samanlagðan árangur í veiðiprófi DESÍ dagana 8-9. apríl.