Verðlaun/Stiga keppni

Á hverju ári eru veitt farandsverðlaun fyrir besta Enska Setann, þar sem safnast stig bæði úr sýningum og veiðiprófum.

Heiðapróf/Sóknarpróf
Unghundaflokkur – Opinn flokkur.

1.einkunn – 4.stig.
2.einkunn – 2.stig.
3.einkunn – 1.stig.

Besti hundur í UF – OF  – 1 stig.

Keppnisflokkur.

1.sæti – 4. stig.
2.sæti – 3. stig.
3.sæti – 2. stig.
4.sæti – 2. stig.
5.sæti – 2. stig.
6.sæti – 2. stig.

Meistarastig – 1 stig.
Vara meistarastig – 1 stig

Sýningar, gildir fyrir alla flokka.

Exellent – 3.stig.
Very good – 2.stig.
Good – 1.stig.
BOB – Besti hundur tegundar – 1.stig.

Stigakeppni 2019

Hundur Eigandi Stig
Rjúpnasels Rán Eyþór Þórðarsson 4
C.I.B. NORDICCH ISCh ISJCH NLM RW-17 RW-18 Rjúpnabrekku Black Einar Guð/Ólafur Ragnarsson 4
Háfjalla Parma Ólafur Ragnarsson 3

Stigakeppni 2018

Hundur Eigandi Stig
NORDICCH ISCh ISJCH NLM RW-17 RW-18 Rjúpnabrekku Black Einar Guð/Ólafur Ragnarsson 35
Rjúpnasels Rán Eyþór Þórðarsson 19
Rjúpnabrekku Toro Kristinn Þ. Einarsson 18
Kaldbaks Snerpa Þorsteinn Friðriksson 13
Rjúpnabrekku Miro Daníel Kristinsson 13
Húsavíkur Kvika Hilmar Valur Gunnarsson 7
Hafrafells Hera Páll Kristjánsson 6
Upperwood Coral Einar Guð 4
Rjúpnabrekku Fríða Jón Bjarmi Sigurðsson 4
Rypedalen’s Maximum Aðalsteinn Guðmundsson 4

Hundum sem vantar stig í heiðaprófi en eru komin með á sýningu eða sóknarprófi: Húsavíkur Fönn, Háfjalla Parma, Kaldbaks Þróttur, Kaldbaks Þyrla, Kaldbaks Vaskur

Stigakeppni 2017

Hundur Eigandi Stig
ISJCH NLM RW17 Rjúpnabrekku Black Einar Guð/Ólafur Ragnarsson 31
Rjúpnabrekku TORO Kristinn Þ. Einarsson 20
Rjúpnasels Rán Eyþór Þórðarson 10
Hafrafells Hera Páll Kristjánsson 10
Rjúpnasels Skrugga Þórgunnur E. Pétursdóttir 7
Húsavíkur Mjölnir frá Rjúpnabrekku Ólafur Ragnarsson 6
Álakvíslar Mario Daníel Kristinsson 4
Háfjalla Askja Guðmundur Arnar Ragnarsson 3
Húsavíkur Kvika Hilmar Valur Gunnarsson 1
Rjúpnabrekku Miro Daníel Kristinsson 1

Hundum sem vantar stig í heiðaprófi en eru komin með á sýningu eða sóknarprófi:
RW-17 ISJCh Húsavíkur Fönn, Húsavíkur Norma, Rjúpnabrekku Ary Bella Rosa.

2018 NORDICCH ISCh ISJCH NLM RW-17 RW-18 Rjúpnabrekku Black

Rjupnabrekku Nero

2017 RW-17 ISJCh Rjúpnabrekku Black

Nero

2016 Rjúpnasels Funi

2015 ISFtCh Háfjalla Týri

 

 

 

 

 

 

2014 ISCFtCh ISFtCh Háfjalla Parma

 

 

 

 

 

 

2013 ISFtCh Háfjalla Týri

 

 

 

 

 

 

2012 C.I.B. ISCh ISFtCh Hrímþoku Sally Vanity

 

 

 

 

2011 C.I.B. ISCh Elding

 

Farands gripir

Rjúpan – gefandi Rjúpnabrekku ræktun
Er gefin þeim hundi sem er með besta samanlagða árangurinn í vorprófi deildarinnar.

2018 hlaut Rjúpnabrekku Toro, eigandi, Kristinn Þór Einarsson, Rjúpuna til varðveislu fyrir bestan samanlagðan árangur í BARKING HEADS prófi DESÍ dagana 24-25. mars.

Enskur Setter

2017 hlaut Munkefjellets Mjöll, eigandi, Lárus Eggertsson, Rjúpuna til varðveislu fyrir bestan samanlagðan árangur í veiðiprófi DESÍ dagana 8-9. apríl.

Enskur Setter

 

20181121_194009Veiðifélagarnir – gefandi Rjúpnabrekku ræktun
Er gefin þeim Enska Seta sem er með besta samanlagða árangurinn í sóknarprófi deildarinnar.

2018 hlaut ISCFtCh ISFtCh Háfjalla Parma, eigandi, Ólafur Ragnarsson, Veiðifélagarnir til varðveislu fyrir bestan samanlagðan árangur í sóknarprófi prófi DESÍ dagana 18-19. ágúst.

enskur setter